fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Flest fyrirtæki í Bretlandi ekki tilbúin að yfirgefa Evrópusambandið án samnings

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, segir að flest bresk fyrirtæki séu alls ekki tilbúin ef Bretland nær ekki samkomulagi við Evrópusambandið um útgöngu úr því. Þetta sagði hann í dag á Alþjóðaefnahagsþinginu í Davos í Sviss, en allir helstu leiðtogar heimsins í bæði stjórnmálum og viðskiptum hittast þar árlega til að ræða saman.

Mark sagði að seðlabankinn gæti brugðist við á einhvern máta, ef engir samningar næðust ekki, en það myndu svo sannarlega skapast vandamál fyrir mörg fyrirtæki í landinu ef bresk stjórnvöld ná ekki að semja áður en fresturinn rennur út. Nú þegar hafa öll helstu fjármálafyrirtæki Bretlands flutt úr landi gífurlega fjármuni til meginlands Evrópu þar sem lagaóvissan er orðin mjög mikil. Einnig hafa framleiðslufyrirtæki í Bretlandi flutt mikið af framleiðslu sinni til meginlands Evrópu.

Bretland mun yfirgefa Evrópusambandið þann 29 mars næstkomandi, hvort sem það náist samningar eður ei við sambandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“