fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Friðaviðræður Talibana og Bandaríkjamanna í fullum gangi – Brottför bandaríska hersins rædd

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 12:53

Frá Afganistan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðarviðræður Bandaríkjanna og Talibana ganga nú yfir í Doha, höfuðborg Katar. Áætlað var að viðræðurnar myndu eingöngu standa yfir í tvo daga, en þær hafa nú staðið yfir í um fjóra daga. Samkvæmt bandarískum embættismönnum ganga viðræðurnar vel. Helsta umræðuefnið er tímarammi á brottför allra bandarískra hermanna frá Afganistan, ásamt því að fá Talibana til að samþykkja að ógna ekki öryggi Bandaríkjanna né styðja við hryðjuverkasamtök sem hafa í hyggju að ráðast á Bandaríkin.

Um 14 þúsund bandarískir hermenn eru í Afganistan í dag og hefur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagt að hann vilji minnka þá tölu um að minnsta kosti helming, eða niður í 7 þúsund hermenn. Afgönsk stjórnvöld hafa áhyggjur af brottför Bandaríkjamanna frá landinu og telja margir háttsettir embættismenn þar í landi að yfirvöld séu alls ekki tilbúin fyrir það að Bandaríkjamenn yfirgefi landið þar sem afganski herinn sé einn sá spilltasti í heiminum og illa þjálfaður. Stríðið í Afganistan hefur staðið í yfir 17 ár og hafa átökin kostað yfir 35 þúsund manns lífið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf