fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Bæjarbúar í miklu áfalli – Hrottalegt morð á ungri konu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 20:30

Luisa Cutting. Mynd: Radford City Police Department

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útötuð í blóði stóð hún í íbúðinni þegar lögreglumennirnir komu á vettvang. Hún setti hendurnar aftur fyrir bak óumbeðin og sagði: „Handtakið mig.“ Þegar lögreglumennirnir spurðu hana af hverju ætti að handtaka hana svaraði hún bara: „Ég drap hana.“

Þetta gerðist í bænum Radford í Virginíu í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Þetta er lítill háskólabær og eru bæjarbúar í miklu áfalli eftir þennan hörmulega atburð. Luisa Cutting, 21 árs, var þá handtekin grunuð um að hafa orðið bestu vinkonu sinni, Alexa Cannon 20 ára, að bana í íbúð þeirra. Árásin var sérstaklega hrottafengin en Luisa notaði hníf til að bana vinkonu sinni.

Þegar lögreglumennirnir fóru inn í íbúð þeirra vinkvennanna fundu þeir Alexa látna en hún hafði verið stungin margoft. Enn hefur ekki verið skýrt frá hugsanlegum ástæðum fyrir morðinu og vinir og nágrannar sitja eftir og spyrja sig af hverju Luisa drap Alexa. Þær höfðu verið bestu vinkonur síðan þær hittust á fyrsta ári sínu í háskólanum 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum