fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 19:00

Maðurinn hellir rusli í ána og borgarstarfsmaður horfir á. Mynd:Foto: Jakarta Water Body Management Unit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin hér fyrir ofan hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarna daga og kannski ekki að furða. Á henni sést maður tæma úr ruslafötu út í á rétt hjá hreinsunarstarfsmanni. Ár í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, eru fullar af rusli, svo fullar að þær minna frekar á ruslahauga en ár. Þar í landi er ekki óalgengt að fólk noti ár sem ruslafötur.

Það var starfsmaður vatnsverndardeildar Jakartaborgar sem tók myndina og birti á Instagramreikningi deildarinnar. Henni hefur verið mikið deilt og margir hafa tjáð sig um athæfi mannsins.

„Þetta er dæmi um eitthvað sem á hvergi að eiga sér stað. Ákveðin kaldhæðni að maðurinn helli ruslinu viljandi út í ána á meðan hreinsunarstarfsmaður horfði á.“

Sagði einn notandi um myndina.

Maðurinn  náðist fljótlega eftir að hann helti ruslinu í ána og var sektaður um sem nemur 3.500 íslenskum krónum sem er mikið fé á þessum slóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum