fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Sendi unglingsstúlku myndir af getnaðarlimi sínum – Hugsaði málið ekki alveg til enda

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 18:30

Joshua Louis Hillyard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

28 ára karlmaður fann einhverja þörf hjá sér nýlega til að senda 16 ára stúlku mynd af getnaðarlim sínum auk óviðeigandi textaskilaboða. Stúlkunni var illa brugðið við þetta enda hafði hún ekki beðið um þessa sendingu. En maðurinn hafði greinilega ekki hugsað málið alveg til enda og það reyndist ekki svo erfitt fyrir lögregluna að sýna fram á að það var hann sem sendi umrædda typpamynd.

Joshua Louis Hillyard var handtekinn í síðustu viku vegna málsins í kjölfar fundar hans við skilorðsfulltrúa sinn. Lögreglan var þá fullviss um að það væri Hillyard sem hefði sent typpamyndina og byggði þá vissu sína á húðflúri á líkama hans og á typpinu. Á typpi hans er húðflúrað: „fun size“ og það var einmitt þetta sem varð honum að falli. Lögreglumenn í Arizona segjast ekki í nokkrum vafa um að Hillyard sé sá sem sendi myndina.

Stúlkan lét starfsmann í skóla sínum vita af myndasendingunni en hún þekkti Hillyard sem hún hafði hitt í tengslum við mentoráætlun.

Hillyard sagði við yfirheyrslur að hann hefði talið stúlkuna vera 16 ára og því í lagi að senda henni typpamynd en í Arizona telst slíkt brot ef viðtakandinn er yngri en 18 ára.

Hillyard er svokallaður góðkunningi lögreglunnar því hann hefur hlotið dóma fyrir innbrot, fjársvik og eiturlyfjasölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls