fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Telur sig vita hvað hin dularfulli hlutur Oumuamua er

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 20:30

Oumuamua. Mynd:European Southern Observatory/M. Kornmesser

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt frá því að fyrst sást til ferða hins dularfulla hlutar Oumuamua í sólkerfinu okkar á haustmánuðum 2017 hafa verið uppi miklar vangaveltur um hvað þetta sé. Vitað var frá upphafi að hluturinn átti ekki uppruna sinn í sólkerfinu okkar.

Því var haldið fram að hér væri um loftstein að ræða, aðrir töldu þetta vera halastjörnu og enn aðrir töldu að hér væri geimfar vitsmunavera á ferð. Það er því spurning hvort dr. Zdenek Sekanina, hjá NASA Jet Propulsion Laboratory, hafi rétt fyrir sér í nýrri rannsókn. Hann telur að Oumuamua sé leifar halastjörnu sem hafi sundrast áður en hún fór næst sólinni. Eftir hafi orðið vindlingalaga steinklumpur.

Sekanina hefur sérhæft sig í rannsóknum á loftsteinum, halastjörnum og geimryki á þeim 40 árum sem hann hefur starfað hjá NASA og hefur hann komið að nokkrum mikilvægustu rannsóknum sögunnar á þessum sviðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls