fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Átakanlegt myndband þegar hundur hleypur á eftir eiganda sem yfirgaf hann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 13:00

Mynd: Facebook/Stephen Sage

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður var vitni að hundur var yfirgefinn af eiganda sínum. Stephen Sage, ökumaðurinn, náði því á myndband þegar hundurinn reyndi að elta eiganda sinn sem hafði yfirgefið sig, en það er vægast sagt átakanlegt að horfa á.

Hundurinn, sem virðist vera svartur labrador, hoppaði upp og reyndi að leika við eiganda sinn sem gekk í burtu. Þegar eigandinn fór í bílinn hélt hundurinn áfram að hoppa og hljóp með fram bílnum, grunlaus um að hann hafi verið yfirgefinn.

Atvikið átti sér stað í Bakersfield, Kaliforníu. Stephen deildi myndbandinu á Facebook og sagði að þegar hann nálgaðist fyrst manninn hafi hann verið að lemja hundinn í andlitið.

„Þegar hann keyrði í burtu öskraði hann „þetta er þinn hundur, ekki minn,““ sagði Stephen á Facebook, en hann sagði einnig að maðurinn hafi reynt að ógna honum.

Samkvæmt Metro stendur rannsókn yfir og reynir dýraþjónusta Kern County að finna manninn. Hundurinn er í dýraathvarfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls