fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Étin lifandi af svínum eftir að hún fékk flogaveikiskast í svínastíunni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 05:59

Myndir þú borða gæludýrið þitt?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

56 ára rússnesk kona lést nýlega af völdum blóðmissis eftir að hún var étin lifandi af svínum í svínastíu. Konan fór til að fóðra svíninn en fékk flogaveikiskast inni í stíunni og missti meðvitund.  Svínin byrjuðu þá að bíta í hana.

Sky skýrir frá þessu og vitnar í rússneska fjölmiðla. Segir að samkvæmt frétt Newstes hafi þetta gerst 1. febrúar í þorpi í Malopurginsky héraði í Udmurtia.

Eiginmaður konunnar hafði farið snemma að sofa þar sem hann var veikur og því saknaði enginn hennar fyrr en næsta morgun þegar hann vaknaði og fór að leita að henni.

Yfirvöld eru nú að rannsaka málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta