fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Pressan

Hafði verið látin í eitt ár þegar líkið fannst

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 11. febrúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanleg sjón blasti við viðbragðsaðilum sem kallaðir voru að húsi einu í Costa del Sol á Spáni. Þar fannst lík 71 árs eftirlaunaþega og leikur grunur á að konan hafi verið látin í eitt ár áður en hún fannst.

Konan sem um ræðir, Valerie Butroid, fannst eftir að nágrannar kvörtuðu undan slæmri lykt sem lagði frá íbúðinni sem er skammt frá Marbella. Hún hafði dvalið á Costa del Sol ásamt dóttur sinni og hefur lögreglan hafið rannsókn á því hvernig dauða konunnar bar að og hvers vegna enginn lét vita af dauða hennar.

Engir áverkar voru á líkinu og benda fyrstu niðurstöður til þess að konan hafi dáið af eðlilegum orsökum í mars á síðasta ári. Nágranni sem Mail Online ræddi við segir að lyktin hafi verið allt að því óbærileg í hitanum í sumar.

„Hin látna var með minnisglöp en dóttir hennar sagði að hún hefði látist í kjölfar falls í sumar. Ég gerði ráð fyrir að hún hafi dáið á sjúkrahúsi. Það er óhugnanlegt að hugsa til þess að hún hafi verið látin í íbúðinni allan þennan tíma,“ segir nágranninn sem vildi ekki láta nafn síns getið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim

Gekk til liðs við ISIS – nú vill hún snúa aftur heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall

Keyrðu á 12 ára stúlku – Þegar þeir sáu hver hún var fékk farþeginn áfall
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
Fyrir 3 dögum

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm

Stórlaxahvíslarinn hefur veitt 29 laxa yfir 100 cm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls

Gætu mokað inn seðlum á bráðnun Grænlandsjökuls