fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Brexit-samningurinn felldur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brexit-samningurinn var felldur í neðri málsstofu breska þingsins í kvöld. Voru 202 manns sem studdu samkomulagið en 432 voru á móti.  

Theresa May forsætisráðherra hefur nú þrjá virka daga til að tilkynna þjóð og þingi hver næstu skref ríkisstjórnarinnar verði eftir að samningurinn hefur verið felldur.

Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tilkynnti um leið og niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir að hann færi fram á að þingið greiddi atkvæði um vantraust á Theresu May og hennar ríkisstjórn. Ákveðið hefur verið að atkvæðagreiðslan fari fram á morgun.

Áætlað er að Bretland fari úr Evrópusambandinu þann 29. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf