fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Nennti ekki að skafa og varð konu að bana

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 14:37

Alexander Fitzgerald.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Námsmaður sem nennti ekki að skafa ísingu af framrúðu bílsins síns og varð konu að bana var í dag dæmdur í 10 mánaða fangelsi. Independent greinir frá því í dag að hinn 26 ára gamli Alexander Fitzgerald hafi ekki séð þegar hann keyrði yfir Jasjot Singhota, sem var læknir um þrítugt, sem var að ganga yfir gangbraut. Atvikið átti sér stað í janúar 2017 í úthverfi Lundúna. Dómurinn tók til greina að Fitzgerald var ekki tryggður en hefði reynt að aðstoða Singhota. Fyrir utan 10 mánaða fangelsi má hann ekki keyra næstu 23 mánuðina.

Lögreglumaðurinn sem fór með rannsókn málsins sagði fyrir dómi að „það hefði auðveldlega verið hægt að koma í veg fyrir slysið“, bara ef Fitzgerald hefði skafið af bílnum.

Neha Santasalo, systir Sanghota, sagði við fjölmiðla að dómurinn lokaði erfiðum kafla í lífi fjölskyldunnar og vina. „Að skafa framrúðuna er auðvelt og stuttan tíma. Það kemur í veg fyrir að aðrir þurfi að ganga í gegnum það sem við höfum þurft að upplifa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Í gær

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Í gær

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?