fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Fæðingartíðni í Kína aldrei verið lægri – Ísland með hærri fæðingartíðni

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 21. janúar 2019 15:23

Frá Kína. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fæðingartíðni í Kína hefur aldrei verið lægri samkvæmt tölum frá kínverskum stjórnvöldum. Settar voru strangar reglur varðandi barnsfæðingar árið 1979 í landinu. Samkvæmt þeim reglum mátti fólk í borgum landsins eingöngu eignast eitt barn. Þessari stefnu var breytt árið 2016 en það virðist ekki hafa þau áhrif sem kínversk stjórnvöld bjuggust við. Í Kína eignast hver kona að meðaltali 1,6 barn á meðan á Íslandi er það um 1,9 barn á hverja konu.

Segja stjórnvöld að þau hafi engar skýringar fyrir þessu falli á fæðingartíðni í landinu, en samkvæmt rannsóknum bendir margt til þess að margir Kínverjar telja sig einfaldlega ekki hafa efni á því að eignast börn. Sérfræðingar benda á að með þessari áframhaldandi lækkun geti svo farið að Kínverjum byrji að fækka um árið 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?