fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Reyndu að koma Trump úr embætti

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi yfirmaður alríkislögreglu bandaríkjanna, FBIAndrew McCabe greindi frá því i vikunni að það hefði verið til umræður að nýta heimild stjórnarskrár bandaríkjanna til að leysa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, frá störfum í kjölfar þess að hann rak framkvæmdarstjóra FBI, James Comey í maí 2017.

McCabe sagði miðlinum CBS að dómsmálaráðuneytið hafi fundað og rætt um möguleika þess að fá varaforsetann og meirihluta ráðherra til að greiða atkvæði um að setja Trump af.

Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að tveir lögmenn FBI, hið minnsta,  hafi staðfest að slíkt hafi staðið til, með vitnisburði sem þeir gáfu fyrir þingnefnd. Ein þeirra er  Sally Moyer, sem starfaði áður fyrir FBI, sem gaf staðfestingu á þessu í vitnisburði sínum sem tekinn var fyrir luktum dyrum en fjölmiðlar hafa fengið eftirrit af.

Í 25. viðauka við Bandarísku stjórnarskránna má finna heimild til að leysa sitjandi forseta frá embætti ef varaforseti og meirihluti ríkisstjórnarinnar lýsa því yfir að þeim sé ófært að framfylgja embættisverkum sínum undir forsetanum

Rod Rosenstein, ríkissaksóknari, hefur neitað því að hafa tekið þátt í slíkum áformum.

Hann hefur einnig neitað því að hann bjóðast til að fara á fund við forsetann með hlerunarbúnað til að freista þess að fá sönnun fyrir saknæmri háttsemi forsetans.

„Líkt og ríkissaksóknarinn hefur áður sagt og með stöð í hans eigin persónulegu samskiptum við forsetann, var enginn grundvöllur fyrir beitingu 25. viðaukans. Hann var jafnframt í engri stöðu til að beita honum, segir í yfirlýsingu frá dómsmálaráðuneytinu.

Bæði Baker og Moyer hafa borið vitum um hlerunar-tillögu Rosensteins fyrir þingnefndinni,

„Ég tók þessari tillögu alvarlega því minn skilningur var sá að hún væri sett fram í alvöru,“ sagði Baker í skýrslu sinni.

„Þetta var enginn tími fyrir brandara. Þetta var frekar myrkur tími.“

„Það sem ég man eftir að hafi verið sagt er að ríkissaksóknarinn hefði þegar aflað stuðnings tveggja meðlima ríkisstjórnarinnar sem voru tilbúnir að leggjast með honum í þessa vegferð.“

Talskona TrumpSarah Sanders, hefur áður vísað því á bug  að til hafi staðið að beita 25 viðaukanum. Gerði hún það með því að ráðast að McCabe og kalla hann algjöra vanvirðingu við stétt sína sem hefði verið rekinn vegna sjálfþjónandi og eyðileggjandi stefnu sem hann hefði tekið þegar hann hóf rannsókn á Trump.

 

Frétt The Independent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig