fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Sænskir lögreglumenn kíktu undir bíl – Þá var hringt í sprengjuna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 18:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 12. janúar uppgötvaði bíleigandi að eitthvað dularfullt var undir bíl hans þar sem honum var lagt á stæði í Hässelholm í Svíþjóð. Eigandinn tilkynnti lögreglunni um þetta og var svæðið girt af, íbúðarhús í nágrenninu voru rýmd og sprengjusérfræðingar fengnir á staðinn.

Þegar lögreglumenn gengu að bílnum til að rannsaka hann og kíktu undir hann reyndi sá sem hafði komið hlutnum, sem var sprengja, fyrir að sprengja hana með því að hringja í hana. En af óþekktum ástæðum virkaði það ekki og sprengjan sprakk ekki.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Blaðið segir að lögreglan vilji lítið tjá sig um málið annað en að um virka sprengju hafi verið að ræða.

Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að sprengjumaðurinn hafi hringt í sprengjuna til að sprengja hana þegar fyrstu lögreglumennirnir komu á vettvang og voru að rannsaka bílinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?