fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Fjögurra ára piltur lést af slysförum á heimili sínu

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hætturnar geta svo sannarlega leynst víða og er heimili fólks engin undantekning í þeim efnum. Fjögurra ára piltur í Philadelphiu lést af slysförum á heimili sínu á dögunum.

Í frétt AP kemur fram að myndarammi, sem var veggfastur, hafi losnað af veggnum með þeim afleiðingum að hann datt á gólfið og splundraðist.

Pilturinn ungi, Adrian Ortega, var að leik skammt frá ásamt tveimur systrum sínum. Svo virðist vear sem Adrian hafi skriðið yfir glerbrotin og skorist illa á kviðnum. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar.

Lögregla fer með rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf