Birgir Leifur komst ekki áfram á Evrópumótaröðinni í Belgíu

Arnar Ægisson
Sunnudaginn 20. maí 2018 16:47

Birgir Leifur Hafþórsson

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG var á meðal keppenda á Evrópumótaröðinni í þessari viku. Mótaröðin er sú sterkasta í Evrópu og er keppt að þessu sinni í Antwerpen í Belgíu. Mótið fer fram á Rinkven International GC.

Nánar hér: 

Birgir var tveimur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á þessu móti. Hann lék á 73 og 72 höggum.

Keppnisfyrirkomulagið er óhefðbundið á þessu móti þar sem heimamaðurinn Thomas Pieters er gestgjafi. Keppt er í höggleik fyrstu tvo hringina þar sem að 144 keppendur hefja leik.

Keppnisvöllurinn er blanda af holum á tveimur völlum á Rinkven International GC en þar eru tveir 18 holu vellir. Á Suður-vellinum er 1. holan leikinn ásamt holum 11-18 og eru það fyrri 9 holurnar á „keppnisvellinum“. Norður-völlurinn er leikinn á síðari 9 holunum og þar verða holur 10-18 leiknar.

Alls komast 64 efstu áfram í úrslitakeppni sem leikinn verður á laugardag og sunnudag. Þar verður keppendum skipt upp í tvo riðla. Þrjár umferðir verða leiknar í riðlinum á laugardag, 9 holur í hverri umferð. Sá aðili sem leikur á færri höggum í sínum leik kemst áfram í næstu umferð. Alls komast 8 efstu áfram úr hvorum riðli á laugardeginum.

Á lokahringnum verður sami háttur hafður á, leiknar verða þrír 9 holu hringir og í lokaumferðinni ráðast úrslitin í hreinum 9 holu úrslitaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FókusFréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fyrir 3 klukkutímum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir