fbpx

Birgir og Axel hefja leik á Áskorendamótaröðinni í Tékklandi á morgun

Arnar Ægisson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 15:33

Birgir Leifur og Axel Bóasson

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Axel Bóasson úr Keili eru báðir á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni á morgun. Mótaröðin er sú næst sterkast í Evrópu. Mótið sem þeir keppa á að þessu sinni fer fram í Tékklandi og heitir D+D Real.

Nánar um mótið hér.

Axel hefur leik á morgun kl. 5:30 að íslenskum tíma en hann er með 10 07:30 Jose I Marin og Erik Tage Johansen í ráshóp.
Þetta er fimmta mótið á tímabilinu hjá Axel á Áskorendamótaröðinni. Hann á enn eftir að komast í gegnum niðurskurð á móti á keppnistímabilinu.

Birgir Leifur hefur leik kl. 11:40 að íslenskum tíma en hann er með Peter Valasek og Petr Gal í ráshóp. Mótið í Tékklandi er 10 mótið hjá Birgi á þessu tímabil. Hann hefur leikið á fimm mótum á Evrópumótaröðinnis sem er sterkasta mótaröð Evrópu.  Hann hefur tekið þátt á fimm mótum á Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur er í 293. sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar en hann hefur enn ekki náð að komast í gegnum niðurskurðinn á mótunum fimm fram til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 1 klukkutíma

Kæmist einn besti knattspyrnumaður í heimi ekki í liðið hjá Liverpool?

Kæmist einn besti knattspyrnumaður í heimi ekki í liðið hjá Liverpool?
Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

KrakkaRÚV sakað um gyðingahatur – Þetta sagði Ingibjörg orðrétt í Krakkafréttum

KrakkaRÚV sakað um gyðingahatur – Þetta sagði Ingibjörg orðrétt í Krakkafréttum
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Björn Leví segir yfirmann 365 hafa þrýst á sig

Björn Leví segir yfirmann 365 hafa þrýst á sig
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar