130 keppendur skráðir til leiks á Íslandsbankaröðina á Hellu

Arnar Ægisson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 09:51

Íslandsbankamótaröðin í golfi

Góð þátttaka er á fyrsta móti tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga sem fram fer á Strandarvelli hjá Golfklúbbnum Hellu, GHR. Mótið hefst föstudaginn 25. maí og lýkur sunnudaginn 27. maí.

Alls eru 130 keppendur skráðir til leiks. Keppt er í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum – 14 ára og yngri, 15-16 ára, 17-18 ára og 19-21 árs.

Keppnisdagarnir eru þrír hjá 19-21 árs flokknum en keppni hefst hjá þeim flokki föstudaginn 25. maí.

Keppendur eru alls 130 eins og áður segir og koma þeir frá 10 klúbbum. Flestir eru frá GKG eða 37 og þar á eftir kemur GR með 27 keppendur.

Fjöldi keppenda skiptist þannig í aldursflokkana:

14 ára og yngri 
kk = 29
kvk =13

15-16 ára
kk = 38
kvk = 11

17-18 ára 
kk =28
kvk= 6

19-21 árs
kk = 5
kvk = 0

Meðalforgjöfin í mótinu er 11,6 en Hulda Clara Gestsdóttir GKG er með lægstu forgjöfina í kvennaflokki eða 2 og í karlaflokki er Dagbjartur Sigurbrandsson GR með lægstu forgjöfina eða -0.9

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FókusFréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fyrir 3 klukkutímum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir