fbpx

130 keppendur skráðir til leiks á Íslandsbankaröðina á Hellu

Arnar Ægisson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 09:51

Íslandsbankamótaröðin í golfi

Góð þátttaka er á fyrsta móti tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga sem fram fer á Strandarvelli hjá Golfklúbbnum Hellu, GHR. Mótið hefst föstudaginn 25. maí og lýkur sunnudaginn 27. maí.

Alls eru 130 keppendur skráðir til leiks. Keppt er í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum – 14 ára og yngri, 15-16 ára, 17-18 ára og 19-21 árs.

Keppnisdagarnir eru þrír hjá 19-21 árs flokknum en keppni hefst hjá þeim flokki föstudaginn 25. maí.

Keppendur eru alls 130 eins og áður segir og koma þeir frá 10 klúbbum. Flestir eru frá GKG eða 37 og þar á eftir kemur GR með 27 keppendur.

Fjöldi keppenda skiptist þannig í aldursflokkana:

14 ára og yngri 
kk = 29
kvk =13

15-16 ára
kk = 38
kvk = 11

17-18 ára 
kk =28
kvk= 6

19-21 árs
kk = 5
kvk = 0

Meðalforgjöfin í mótinu er 11,6 en Hulda Clara Gestsdóttir GKG er með lægstu forgjöfina í kvennaflokki eða 2 og í karlaflokki er Dagbjartur Sigurbrandsson GR með lægstu forgjöfina eða -0.9

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma

Sigga Dögg óskar eftir typpi

Sigga Dögg óskar eftir typpi
Menning
Fyrir 1 klukkutíma

Aldís Fjóla gefur út nýtt lag – „Lagið fjallar í raun um hversu meðvirkur maður getur orðið þegar maður heldur að ást sé í spilunum“

Aldís Fjóla gefur út nýtt lag – „Lagið fjallar í raun um hversu meðvirkur maður getur orðið þegar maður heldur að ást sé í spilunum“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Morgunblaðið birtir orð Halldórs sem varði Downey: „Rétttrúnaður að mega ekki troða sér í sleik við konur“

Morgunblaðið birtir orð Halldórs sem varði Downey: „Rétttrúnaður að mega ekki troða sér í sleik við konur“
Menning
Fyrir 2 klukkutímum

Hvaða hlutir gera lífið frábært – Hvaða hlutir kæmust á þinn lista?

Hvaða hlutir gera lífið frábært – Hvaða hlutir kæmust á þinn lista?
Bleikt
Fyrir 3 klukkutímum

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Bankastjóri Danske Bank hættir í skugga peningaþvættishneykslis

Bankastjóri Danske Bank hættir í skugga peningaþvættishneykslis
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Græðgisvæðing og ferköntuð hugsun borgaryfirvalda

Græðgisvæðing og ferköntuð hugsun borgaryfirvalda