Birgir Leifur náði sínum besta árangri á tímabilinu í Tékklandi

Arnar Ægisson
Sunnudaginn 27. maí 2018 19:51

Birgir Leifur Hafþórsson

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Axel Bóasson úr Keili voru báðir á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni í þessari viku. Mótaröðin er sú næst sterkast í Evrópu. Mótið sem þeir kepptu á að þessu sinni fór fram í Tékklandi og heitir D+D Real.

Birgir Leifur náði sínum besta árangri á tímabilinu og lék á -13 samtals. Hann endaði í 7. sæti og lék hringina fjóra á (69-70-70-66). Sigurvegarinn lék á -20 samtals. Fyrir árangurinn fékk Birgir Leifur tæplega 660.000 kr. í verðlaunafé.

Mótið í Tékklandi var 10. mótið hjá Birgi á þessu tímabil. Hann hefur leikið á fimm mótum á Evrópumótaröðinnis sem er sterkasta mótaröð Evrópu. Hann hefur tekið þátt á fimm mótum á Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur var fyrir mótið í 293. sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar. Hann hafði ekk náð að komast í gegnum niðurskurðinn á mótunum fimm þar til á þessu móti í Tékklandi.

Nánar um mótið hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsfólk Pírata líklegast til að ferðast ekkert í sumarfríinu

Stuðningsfólk Pírata líklegast til að ferðast ekkert í sumarfríinu
Menning
Fyrir 8 klukkutímum

Bransasögur í Hollywood – Stærsta Tarantino myndin til þessa

Bransasögur í Hollywood – Stærsta Tarantino myndin til þessa
433
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli aftur í ensku úrvalsdeildina?

Balotelli aftur í ensku úrvalsdeildina?
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðir Pogba berst við aukakílóin – Fær ekki samning hjá ‘KFC’

Bróðir Pogba berst við aukakílóin – Fær ekki samning hjá ‘KFC’
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ríflega 56 prósent ferðamanna flugu til landsins með WOW og Icelandair

Ríflega 56 prósent ferðamanna flugu til landsins með WOW og Icelandair
433
Fyrir 11 klukkutímum

27 ára Lukaku býst við að leggja landsliðsskóna á hilluna

27 ára Lukaku býst við að leggja landsliðsskóna á hilluna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“