fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Gísli í toppbaráttunni á einu sterkasta áhugamannamóti heims

Arnar Ægisson
Laugardaginn 9. júní 2018 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Sveinbergsson úr Keili er í toppbaráttunni eftir fyrsta hringinn á St Andrews Links Trophy.  Mótið er eitt sterkasta áhugamannamót veraldar og á meðal þeirra sem hafa sigrað á þessu móti eru Ernie Els, Lee Westwood, Trevor Immelman, Geoff Ogilvy, Padraig Harrington, Justin Rose og Rory McIlroy.

Þrír íslenskir keppendur eru á þessu móti.

Staðan:

Gísli lék á 69 höggum eða -2 og er hann í 7. sæti af alls 144 keppendum. Olly Huggins frá Englandi er efstur á 67 höggum. Keppt var á nýja vellinum á St. Andrews í dag en einnig er keppt á hinum enda sanna St. Andrews velli þar sem Opna breska meistaramótið fer reglulega fram.

Aron Snær Júlíusson úr GKG er í 41. sæti á pari vallar eða 72 höggum og Bjarki Pétursson úr GB er í 113. sæti á 76 höggum eða +4.

Aðeins kylfingar með 0 eða lægra í forgjöf komast inn á þetta sterka áhugamannamót.

Mótið er eins og áður segir eitt af sterkustu áhugamannamótum veraldar og aðeins Opna breska áhugamannamótið er hærra metið á heimslistanum (WAGR).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“