fbpx

Bjarki endaði í 21. sæti á EM áhugakylfinga í Hollandi

Arnar Ægisson
Föstudaginn 29. júní 2018 19:06

Aron Snær, Bjarki og Gísli.

Aron Snær Júlíusson úr GKG, Bjarki Pétursson úr GB og Gísli Sveinbergsson úr GK voru á meðal 144 keppenda á Evrópumót áhugamanna. Mótið hófst á miðvikudag og fór það fram á Royal Hague Golf & Country Club, í Hollandi.

Alls voru leiknar 72 holur á fjórum keppnisdögum og komust 60 efstu í gegnum niðurskurðinn að loknum þriðja keppnisdeginum.

Bjarki Pétursson endaði í 21. sæti á -1 samtals, (71-75-69-72) (-1). Frábær árangur hjá Bjarka enda eru bestu áhugakylfingar Evrópu á meðal keppenda.

Á golf.is kemur fram að Gísli og Aron Snær komust ekki í gegnum niðurskurðinn en þeir bættu leik sinn jafnt og þétt eftir fyrsta hringinn sem reyndist þeim dýrkeyptur.

Það er að miklu að keppa á þessu móti. Sigurvegarinn fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á carnoustie í júlí á þessu ári. Daninn Nicolai Höjgaard sigraði á -7 samtals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Ólafur Þór er geðlæknir til 30 ára: „Það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin“

Ólafur Þór er geðlæknir til 30 ára: „Það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mikil reiði í bæjarmálunum í Hafnarfirði – ,,Greiðir summ­una sam­dæg­urs til FH, án þess að fyrir liggi hvað er í raun verið að fjár­magna“

Mikil reiði í bæjarmálunum í Hafnarfirði – ,,Greiðir summ­una sam­dæg­urs til FH, án þess að fyrir liggi hvað er í raun verið að fjár­magna“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir