fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019

Guðrún Brá á +5 samtals eftir 2 hringi á LET Access á Spáni

Arnar Ægisson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 18:53

Guðrún Brá Björgvinsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili hefur lokið við tvo hringi á LET Access atvinnumótaröðinni á móti sem fram fer á Spáni. Mótið heitir Ribeira Sacra Patrimonio de la Humanidad International Ladies Open og fer fram á Augas Santas Balneario.

Guðrún Brá er samkvæmt frétt á golf.is á +5 samtals (74-71) en niðurskurðarlínan miðast við +3 eins og staðan er núna.

Hægt er að sjá stöðuna hér:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Margrét með hommafræðslu: „Kynlíf samkynhneigðra flokkast undir áhættukynlíf“

Margrét með hommafræðslu: „Kynlíf samkynhneigðra flokkast undir áhættukynlíf“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Flutt út í skugga framhjáhalds: „Khloé er gjörsamlega niðurbrotin“

Flutt út í skugga framhjáhalds: „Khloé er gjörsamlega niðurbrotin“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea