fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Birgir og Axel hefja leik á Áskorendamótaröðinni í Tékklandi á morgun

Arnar Ægisson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 15:33

Birgir Leifur og Axel Bóasson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Axel Bóasson úr Keili eru báðir á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni á morgun. Mótaröðin er sú næst sterkast í Evrópu. Mótið sem þeir keppa á að þessu sinni fer fram í Tékklandi og heitir D+D Real.

Nánar um mótið hér.

Axel hefur leik á morgun kl. 5:30 að íslenskum tíma en hann er með 10 07:30 Jose I Marin og Erik Tage Johansen í ráshóp.
Þetta er fimmta mótið á tímabilinu hjá Axel á Áskorendamótaröðinni. Hann á enn eftir að komast í gegnum niðurskurð á móti á keppnistímabilinu.

Birgir Leifur hefur leik kl. 11:40 að íslenskum tíma en hann er með Peter Valasek og Petr Gal í ráshóp. Mótið í Tékklandi er 10 mótið hjá Birgi á þessu tímabil. Hann hefur leikið á fimm mótum á Evrópumótaröðinnis sem er sterkasta mótaröð Evrópu.  Hann hefur tekið þátt á fimm mótum á Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur er í 293. sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar en hann hefur enn ekki náð að komast í gegnum niðurskurðinn á mótunum fimm fram til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt