fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Systkinin Perla Sól og Dagbjartur Íslandsmeistarar

Arnar Ægisson
Mánudaginn 25. júní 2018 22:57

Perla Sól og Dagbjartur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systkinin Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náðu einstökum árangri í gær.

Þau fögnuðu bæði Íslandsmeistaratitlum í sínum flokkum á Íslandsmótinu í golfi á Íslandsbankamótaröðinni sem lauk í gær á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Perla Sól sigraði í flokki 14 ára og yngri í stúlknaflokki og Dagbjartur sigraði í flokki 15-16 ára í piltaflokki. Perla Sól á eftir að keppa í þessum flokki í nokkur ár til viðbótar því hún er 11 ára og verður 12 ára í lok september á þessu ári. Dagbjartur verður 16 ára í nóvember á þessu ári.

Þetta var annað árið í röð þar sem Dagbjartur fagnar þessum titli en þetta er í fyrsta sinn sem Perla Sól verður Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals