Flott veiði í Þverá

Gunnar Bender
Mánudaginn 11. júní 2018 09:52

Veiðin í Þvera og Kjarrá hefur gengið það sem af er. Við náðum tali af Frey Frostasyni sem var að veiða í ánni og lét hann vel af veiðinni.

,,Þetta gekk vel hjá okkur og við getum ekki annað en verið sáttir. Þetta var ofsalega gaman og við nutum þess að veiða hér,“ sagði Freyr Frostason í stuttu spjalli.

Það er ekki annað að sjá en veiðin fari vel af stað víðast hvar og ríkir bjartsýni með framhaldið. Fréttir bárust af ágætri veiði í Norðurá og Blöndu um helgina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 1 klukkutíma

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli
433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn
Fyrir 2 klukkutímum

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“