Fyrsti 20 punda laxinn á land

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 12. júní 2018 09:21

,,Þetta var gaman ég fékk þrjá stóru laxa.  Tvo 90 cm og þennan 97 cm og ég þurfti að taka vel á þessum stærsta,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson sem var að koma úr Blöndu með flotta laxa og einn 20 punda.

Fyrsti 20 punda laxinn sem veiðist á þessu veiðitímabili  í veiðiánum og örugglega ekki þann síðasta.

,,Já, ég tók fast á þessum stóra  en þetta var bara gaman. Það var kropp þarna en flottir fiskar sem komu á land,“ sagði Bjarki Már hress með stærsta laxinn í sumar.

Mynd. Bjarki Már Jóhannsson með 20 punda laxinn úr Blöndu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 1 klukkutíma

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli
433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn
Fyrir 3 klukkutímum

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“