Laxinn kominn í Elliðaárnar

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 12. júní 2018 09:26

,,Laxinn er kominn í nokkrum mæli í Elliðaárnar,“ sagði okkar maður sem skoðaði svæðið fyrir skömmu og þar rétt í Fossinum voru laxar og fleiri farnir ofar. En árnar opna 20. júní og líklega mun Dagur B. Eggertsson opna ána ásamt fleirum.

Laxar eru komnir í Haukadalsá, allavega tveir. Eitthvað er víst komið af laxi í Miðfjarðará sagði okkur veiðimaður sem var að skoða fyrir fáum dögum, nokkrir í það minnsta.

Laxar sáust í Grímsá, svo allt er þetta að koma í rólegheitunum.

Mynd. Við Haukadalsá í Dölum fyrir tveimur dögum en í hylnum voru tveir flottir laxar. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 1 klukkutíma

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli
433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn
Fyrir 3 klukkutímum

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“