Fín veiði og flottir fiskar í Breiðdal

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 13. júní 2018 09:50

,,Veiðin hefur gengið vel síðustu daga í bleikjunni og fiskurinn  er vænn. Það er gaman að eiga við hana, hún er mjög sterk,“  sagði Súddi aðalleiðsögumaðurinn í Breiðdal. Þegar við slógum á þráðinn til hans var hann að skoða seiði og bleikjuna en á þessum tíma árs er í mörg horn að líta.

,,Við vorum að veiða í tvo tíma í fyrrakvöld og fengum 8 flottar bleikjur, flesta kringum 2 pundin. Svo fórum við aftur og fengum 6 bleikjur, fína fiska líka, mest norðan megin,“ sagði Súddi. Hann bætti við að veiðimenn hafi ennfremur verið að fá flottar bleikjur í Fögruhlíðarósnum.

Hann sagði bleikjuna koma vel haldna úr sjónum og útlitið væri því bjart

 

Mynd. Á veiðislóðum í Breiðdal. Mynd G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 1 klukkutíma

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli

Sjónarspil: Nýtt íslenskt borðspil vekur athygli
433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn

Bein útsending – Stuðningsmenn Íslands í stuði fyrir utan völlinn
Fyrir 3 klukkutímum

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga

Frítt að veiða í Ölfusárós næstu tvo daga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“

Kærustur Gylfa og Harðar bjartsýnar fyrir leikinn: „Ég held að Gylfi skori í dag“