Fjörið að byrja í Laxá í Kjós

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 14. júní 2018 10:42

,,Við erum að opna Laxá í Kjós fyrr en í fyrra og það er langt síðan fyrsti laxinn sást í henni. Þetta lofar bara góðu og vatnið er sérlega flott,“ sagði Jón Þór Júlíusson er við spurðum hann um stöðuna í veiðiám hjá Hreggnasa þetta árið. Laxá í Kjós opnar með formlegum hætti á föstudag.

Veiði í ám víða byrjar fyrr en áður hefur þekkst. Fiskurinn er farinn að koma fyrr svo útlitið er bara gott svona í upphafi og veiðimenn víðast hvar bjartsýnir á framhaldið.

,,Ef lítum aðeins á fleiri opnanir á næstu dögum má nefna að veiðin í Grímsá hefst 21. júní, Hafralónsá 24 júní, Laxá í Dölum 26 júní, Krossá 26 júní og Svalbarðsá 1.júlí. Þetta lítur bara vel út,, sagði Jón Þór ennfremur.

 

Mynd. Jón Þór Júlíusson kastar flugunni fyrir laxa í Laxfossi í Laxá í Kjós. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman
Menning
Fyrir 5 klukkutímum

Rachel Wish gefur út lagið CandyGlass

Rachel Wish gefur út lagið CandyGlass
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Líf hryllir við dauða langreyðarfósturs: „Þetta er svo mikil sturlun. Ég vil að hvalveiðum verði hætt og að allar hvalategundir verði friðaðar.“

Líf hryllir við dauða langreyðarfósturs: „Þetta er svo mikil sturlun. Ég vil að hvalveiðum verði hætt og að allar hvalategundir verði friðaðar.“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Auðmaður ræðst harkalega á Donald Trump og segir hann brjóta lög daglega – „Spilltasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna“

Auðmaður ræðst harkalega á Donald Trump og segir hann brjóta lög daglega – „Spilltasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna“
Menning
Fyrir 9 klukkutímum

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði