fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Þverá og Kjarrá í efstu sætum

Gunnar Bender
Föstudaginn 29. júní 2018 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestar ár hafa opnað fyrir veiði þetta tímabilið og þessa vikuna og hefur veiðin gengið misvel eins og gengur og gerist. Efst á listanum okkar er Þverá og Kjarará en veiðin gekk afar vel síðustu veiðiviku og er komin í alls 452 laxa en alls veiddust 214 laxar sl. viku.

Veiðin á nánast sama tíma í fyrra (28.06) var komin í 408 laxa og hafa því veiðst 44 laxar meira þetta veiðitímabilið.

Í öðru sæti er Urriðafoss í Þjórsá með alls 391 laxa en veiðin hefur gengið vel og veiddust alls 113 laxar í síðastu veiðiviku. Borið saman við nánast sama tímabil í fyrra þá höfðu veiðst 365 laxar og hafa því veiðst 26 löxum meira þetta veiðitímabilið. Hafa ber í huga að veitt var á tvær stangir í fyrra en þeim var fjölgað í fjórar stangir þetta veiðitímabilið.

Í þriðja sæti er Miðfjarðará með alls 177 laxa en alls veiddust 82 laxar síðustu viku. Hún fór fremur hægt af stað samanborið við veiðina í fyrra en ekki er ólíklegt að veiðin taki góðan kipp um leið og skilyrði til veiða verða hagstæðari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“