Þverá og Kjarrá í efstu sætum

Gunnar Bender
Föstudaginn 29. júní 2018 14:04

Flestar ár hafa opnað fyrir veiði þetta tímabilið og þessa vikuna og hefur veiðin gengið misvel eins og gengur og gerist. Efst á listanum okkar er Þverá og Kjarará en veiðin gekk afar vel síðustu veiðiviku og er komin í alls 452 laxa en alls veiddust 214 laxar sl. viku.

Veiðin á nánast sama tíma í fyrra (28.06) var komin í 408 laxa og hafa því veiðst 44 laxar meira þetta veiðitímabilið.

Í öðru sæti er Urriðafoss í Þjórsá með alls 391 laxa en veiðin hefur gengið vel og veiddust alls 113 laxar í síðastu veiðiviku. Borið saman við nánast sama tímabil í fyrra þá höfðu veiðst 365 laxar og hafa því veiðst 26 löxum meira þetta veiðitímabilið. Hafa ber í huga að veitt var á tvær stangir í fyrra en þeim var fjölgað í fjórar stangir þetta veiðitímabilið.

Í þriðja sæti er Miðfjarðará með alls 177 laxa en alls veiddust 82 laxar síðustu viku. Hún fór fremur hægt af stað samanborið við veiðina í fyrra en ekki er ólíklegt að veiðin taki góðan kipp um leið og skilyrði til veiða verða hagstæðari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FókusFréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fyrir 3 klukkutímum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir