fbpx
Miðvikudagur 23.janúar 2019

Beckham ekki keppnismaður í veiðinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 15:19

Hann er horfinn af landinu annað  árið í röð með Björgólfi Thor Björgólfsson vini sínum og fleira góðu fólki hann David Beckham.  Hann kom fyrst í fyrrasumar og renndi fyrir í Langá á Mýrum og núna á dögunum í Norðurá í Borgarfirði.

Beckham finnst skemmtilegt að reyna nýjar laxlaxveiðiár og fá kannski stærri laxa. Hvar hann verður að næsta ári að veiða er ekki vitað með vissu. En Beckham var mikill keppnismaður í fótboltanum fyrir ekki svo löngu síðan.

Okkar heimildir herma að hann sé ekki jafn mikill keppnismaður í veiðiskapnum eins og hann var á knattspyrnuvellinum. Einn til tvo laxa er hann hæstánægður með. Honum finnst gaman að renna fyrir fisk og veiða lax og skoða nýjar laxveiðiár. Beckham finnst Ísland frábær land og vill hvergi annars staðar renna fyrir lax. Beckham og Björgólfur hafa þekkst í nokkuð mörg ár og er vel til vina.

 

Mynd. David Beckham með lax úr Norðurá í Borgarfirði en hollið veiddi nokkra svona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Húð hennar er þakin hnúðum – Karlmenn ásaka hana um að vera með kynsjúkdóm

Húð hennar er þakin hnúðum – Karlmenn ásaka hana um að vera með kynsjúkdóm
433
Fyrir 10 klukkutímum

Hazard útilokar að fara til Manchester en Real kemur til greina

Hazard útilokar að fara til Manchester en Real kemur til greina
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Eymundur þorði ekki að ala upp eigin son: „Ég var hræddur við allt, hræddur við dýr og hræddur bara við mannfólkið“

Eymundur þorði ekki að ala upp eigin son: „Ég var hræddur við allt, hræddur við dýr og hræddur bara við mannfólkið“
Matur
Fyrir 11 klukkutímum

Fordæma orðræðu í Körfuboltakvöldi: „Vá, þetta toppar klaustursmálið“ – „Karlar sem eru fórnarlömb eigin stereótýpu“

Fordæma orðræðu í Körfuboltakvöldi: „Vá, þetta toppar klaustursmálið“ – „Karlar sem eru fórnarlömb eigin stereótýpu“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Eistnaflug fer fram í 15. sinn – Fyrstu hljómsveitir ársins kunngerðar

Eistnaflug fer fram í 15. sinn – Fyrstu hljómsveitir ársins kunngerðar
Matur
Fyrir 12 klukkutímum

Hey, nammigrís: Hversu vel þekkir þú uppáhalds nammið þitt? Taktu prófið

Hey, nammigrís: Hversu vel þekkir þú uppáhalds nammið þitt? Taktu prófið
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur segir Steingrím kalla „niðurlægingu og smán“ yfir Alþingi

Ólafur segir Steingrím kalla „niðurlægingu og smán“ yfir Alþingi
Matur
Fyrir 13 klukkutímum

Grimmt okur: Dóra DNA illa brugðið þegar hann leit inn í eldhúsið

Grimmt okur: Dóra DNA illa brugðið þegar hann leit inn í eldhúsið