Beckham ekki keppnismaður í veiðinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 15:19

Hann er horfinn af landinu annað  árið í röð með Björgólfi Thor Björgólfsson vini sínum og fleira góðu fólki hann David Beckham.  Hann kom fyrst í fyrrasumar og renndi fyrir í Langá á Mýrum og núna á dögunum í Norðurá í Borgarfirði.

Beckham finnst skemmtilegt að reyna nýjar laxlaxveiðiár og fá kannski stærri laxa. Hvar hann verður að næsta ári að veiða er ekki vitað með vissu. En Beckham var mikill keppnismaður í fótboltanum fyrir ekki svo löngu síðan.

Okkar heimildir herma að hann sé ekki jafn mikill keppnismaður í veiðiskapnum eins og hann var á knattspyrnuvellinum. Einn til tvo laxa er hann hæstánægður með. Honum finnst gaman að renna fyrir fisk og veiða lax og skoða nýjar laxveiðiár. Beckham finnst Ísland frábær land og vill hvergi annars staðar renna fyrir lax. Beckham og Björgólfur hafa þekkst í nokkuð mörg ár og er vel til vina.

 

Mynd. David Beckham með lax úr Norðurá í Borgarfirði en hollið veiddi nokkra svona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FókusFréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fyrir 3 klukkutímum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir