Meiriháttar veiðiferð

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 15:42

,,Fjölskyldan er að ljúka árlegri veiðiferð í Fljótaá í Fljótum og þetta hefur verið meiriháttar í alla staði. Hérna hefur verið flott lið að veiða í ánni á öllum aldri og veiðin hefur verið góð,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson sem mest kokkaði og passaði barnabörnin í veiðitúrnum. Enda nokkur ár síðan að hann sagðist vera hættur að veiða á stöng.

,,Við fengum flottar bleikjur og svo slapp einn lax af í Berghylnum, líklega í kringum 10 pundin. Já, þetta var frábær ferð,“ sagði Ingvi Hrafn sem sagði að hann ætlaði að byrja þáttinn sinn Hrafnaþing með haustinu þegar veiðimenn væru að draga inn færið eftir sumarið.

 

Mynd. Frábær hópur veiðimanna við Fljótaá með ána í baksýn. Mynd Haddi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FókusFréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fyrir 3 klukkutímum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir