Blússandi gangur í Þverá og Kjarrá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 09:22

Laxveiðin gengur vel víða þessa dagana og er Þverá í Borgarfirði aflahæsta veiðiáin þessa stundina. Við heyrðum í Aðalsteini Péturssyni sem var við leiðsögn í ánni og sagði hann veiðina ganga vel bæði í Þverá og Kjarrá og núna eru komnir  850 laxar sem er mjög gott.

Síðasta holl veiðimenn sem var í Þverá veiddi 109 laxa. Það er lax að koma á hverju flóði, vatnið er frábært,“ sagði Aðalsteinn við Þverá sem  hefur gefið flesta laxana eins og áður sagði.

Veiðin gengur fínt þessa dagana það er kannski heldur mikið vatn ef eitthvað er. En einhvern tímann hættir hann að rigna. Flott veiði hefur verið í Haffjarðará en lítið verið talað um hana en þar hafa veiðst 350 laxar og holl sem var um daginn veiddi 50 laxa marga vel væna.

 

Mynd. Lax kominn á land í Þverá í Borgarfirði í gær. En áin hefur gefið 550 laxa. Mynd AP

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FókusFréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fyrir 3 klukkutímum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir