Hreðavatn kom verulega á óvart

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 20:39

Það er víða hægt að komast í silung og fá góða veiði, vötnin víða um land geyma flotta fiska. Veiðimenn sem voru í Hreðavatni um helgina fengu fína veiði og það virðist vera verulega vænn fiskur víða um vatnið.

,,Við fengum nokkra fiska og nokkrir tóku vel í,“ sögðu veiðimenn sem renndu í vatnið um helgina og fiskurinn var vel haldinn og tók vel hjá veiðimönnum.

Silungsveiðin gengur víða vel, Hraunsfjörðurinn hefur verið að gefa flottar bleikjur og fyrstu laxarnir eru komnir á land á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi.

 

Mynd. Veiðimenn við Hreðavatn um helgina að reyna að fá þann stóra. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Breytingar á skipulagi Icelandair Group

Breytingar á skipulagi Icelandair Group
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd
433
Fyrir 12 klukkutímum

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“
Fyrir 15 klukkutímum

Hvannadalsá að komast á fleygiferð

Hvannadalsá að komast á fleygiferð