Jökla hefur gefið 40 laxa

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 21:10

,,Veiðin gengur ágætlega hjá okkur en Jökla hefur gefið um 40 laxa. Það eru komnir laxar á nokkra staði eins og Hól flúðina og það í nokkru mæli,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Strengjum, er við inntum hann eftir veiðinni fyrir austan.

,,Stærsti laxinn í Jöklu er 93 cm og það var franskur veiðimaður sem veiddi maríulaxinn en hann verður við veiði hjá okkur í nokkra daga.  Breiðdalsá hefur gefið 12 laxa en séra Gunnlaugur Stefánsson veiddi stærsta laxinn á Skammadalsbreiðunni, 80 cm fisk,“ sagði Þröstur ennfremur.

Hrútafjarðará hefur gefið 30 laxa og veiðimenn sem voru þar fyrir skömmu sáu laxa víða í ánni.

 

Mynd. Gunnlaugur Stefánsson með stærsta laxinn úr Breiðdalsá, 80 cm fisk. Mynd Sjöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Simmi ekki lengur einhleypur

Simmi ekki lengur einhleypur
433
Fyrir 4 klukkutímum

Bose-mótið: Blikar unnu FH

Bose-mótið: Blikar unnu FH
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Luka Brase með sýningu í Laugum

Luka Brase með sýningu í Laugum
433
Fyrir 5 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 5 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lofar leikmönnum McDonalds ef þeir halda hreinu

Lofar leikmönnum McDonalds ef þeir halda hreinu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði