Jökla hefur gefið 40 laxa

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 21:10

,,Veiðin gengur ágætlega hjá okkur en Jökla hefur gefið um 40 laxa. Það eru komnir laxar á nokkra staði eins og Hól flúðina og það í nokkru mæli,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Strengjum, er við inntum hann eftir veiðinni fyrir austan.

,,Stærsti laxinn í Jöklu er 93 cm og það var franskur veiðimaður sem veiddi maríulaxinn en hann verður við veiði hjá okkur í nokkra daga.  Breiðdalsá hefur gefið 12 laxa en séra Gunnlaugur Stefánsson veiddi stærsta laxinn á Skammadalsbreiðunni, 80 cm fisk,“ sagði Þröstur ennfremur.

Hrútafjarðará hefur gefið 30 laxa og veiðimenn sem voru þar fyrir skömmu sáu laxa víða í ánni.

 

Mynd. Gunnlaugur Stefánsson með stærsta laxinn úr Breiðdalsá, 80 cm fisk. Mynd Sjöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Breytingar á skipulagi Icelandair Group

Breytingar á skipulagi Icelandair Group
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd
433
Fyrir 12 klukkutímum

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“
Fyrir 14 klukkutímum

Hvannadalsá að komast á fleygiferð

Hvannadalsá að komast á fleygiferð