170 laxar komnir á land í Hítará

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 18:25

Þrátt fyrir miklar náttúruhamfarir heldur veiðin áfram í Hítará. Í kjölfar skriðunnar er gróður illa farin og laxveiðiár litaðar. En núna eru komnir kringum 170 laxar á land og veiðimenn berja ána daginn út og inn þar sem það er hægt. Stór hluti hennar er mjög vatnslítill.

,,Það eru komnir 170 laxar á land og veiðimenn eru að fá fiska,“ sagði veiðimaður sem skoðaði ána í dag sem alls ekki er falleg þessa dagana. En vonandi lagast þetta eftir þessa risa skriðu.

 

Mynd. Flugunni kastað fyrir laxa í litarði Hítará í gær. Veiðst hafa 170 í ánni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Breytingar á skipulagi Icelandair Group

Breytingar á skipulagi Icelandair Group
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd
433
Fyrir 12 klukkutímum

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“
Fyrir 15 klukkutímum

Hvannadalsá að komast á fleygiferð

Hvannadalsá að komast á fleygiferð