fbpx

Risafiskar í Aðaldalnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 18:18

,,Arnór M. Luckas veiddi tvo boltalaxa í dag á Nessvæðinu, sá stærsti var 108 og hinn 101 sentimetri,“ sagði Árni Pétursson Hilmarsson er við spurðum um stóralaxa sem hann Arnór veiddi á sama deginum í Laxá í Aðaldal.

,,Stærri laxinn veiddist á Skerflúðinni og hinn í Þvottastrengnum. Flottir fiskar og vel gert hjá honum. Þetta var alveg  meiriháttar en það hafa komið fimm laxar yfir 20 pundin og veiðin togast áfram,“ sagði Arni Pétur ennfremur.

 

Mynd. Arnór M Luckas með 108 sentimetra laxinn sem hann veiddi á Skerflúðinni. Mynd Árni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Vetur konungur mættur
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Milner með frábært grín – Vill vera alveg eins og liðsfélagi sinn

Milner með frábært grín – Vill vera alveg eins og liðsfélagi sinn
Menning
Fyrir 3 klukkutímum

Eddie Murphy verður fúll á móti

Eddie Murphy verður fúll á móti
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu hvað Katrín sagði árið 2015 – Þetta er veruleikinn í dag

Sjáðu hvað Katrín sagði árið 2015 – Þetta er veruleikinn í dag
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta getur gerst ef þú keyrir mjög þreytt/ur – „Það er margt sem getur gerst á þeim tíma ef augunum er lokað“

Þetta getur gerst ef þú keyrir mjög þreytt/ur – „Það er margt sem getur gerst á þeim tíma ef augunum er lokað“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hugsanleg tengsl á milli neyslu glútens á meðgöngu og sykursýki barna

Hugsanleg tengsl á milli neyslu glútens á meðgöngu og sykursýki barna
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Mæla með að fólk bíði með að fá sér iPhone Xs

Mæla með að fólk bíði með að fá sér iPhone Xs
433
Fyrir 6 klukkutímum

Totti reyndi að sannfæra þá bestu um að koma

Totti reyndi að sannfæra þá bestu um að koma
433
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarformaður Chelsea með snakk fyrir alla

Stjórnarformaður Chelsea með snakk fyrir alla