Risafiskar í Aðaldalnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 18:18

,,Arnór M. Luckas veiddi tvo boltalaxa í dag á Nessvæðinu, sá stærsti var 108 og hinn 101 sentimetri,“ sagði Árni Pétursson Hilmarsson er við spurðum um stóralaxa sem hann Arnór veiddi á sama deginum í Laxá í Aðaldal.

,,Stærri laxinn veiddist á Skerflúðinni og hinn í Þvottastrengnum. Flottir fiskar og vel gert hjá honum. Þetta var alveg  meiriháttar en það hafa komið fimm laxar yfir 20 pundin og veiðin togast áfram,“ sagði Arni Pétur ennfremur.

 

Mynd. Arnór M Luckas með 108 sentimetra laxinn sem hann veiddi á Skerflúðinni. Mynd Árni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Breytingar á skipulagi Icelandair Group

Breytingar á skipulagi Icelandair Group
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi

Valur í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn í Noregi
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd

Baráttan gegn plastinu hafin – Ráðherra skipar nefnd
433
Fyrir 12 klukkutímum

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð

Oxlade-Chamberlain spilar ekkert á næstu leiktíð
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“

Bjarni Ben sendir Pírötum pillu vegna Piu: „Yfirlæti og beinlínis dónaskapur gagnvart danska þjóðþinginu og dönsku þjóðinni“
Fyrir 15 klukkutímum

Hvannadalsá að komast á fleygiferð

Hvannadalsá að komast á fleygiferð