fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

27. árið sem Óðflugur veiða saman

Gunnar Bender
Sunnudaginn 15. júlí 2018 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr Borgarfirðinum og þetta er 27. árið sem hópurinn rennur fyrir fisk ,“sagði Vigdís Ólafsdóttir er við spurðum ferð þeirra í Straumana fyrir fáum dögum.

,,Við fengum 19 laxa og það var mikill fiskur á ferðinni. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt hjá okkur,“ sagði Vigdís ennfremur um veiðina.

 

Mynd  Við Straumana í Borgarfirði í veiðiferð Óðfluga en þær fengu 19 laxa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast