Gylfi og Kári á veiðislóðum

Gunnar Bender
Mánudaginn 16. júlí 2018 10:14

Það er veiðilíf eftir HM  í fótboltanum hjá okkar mönnum en Kári Árnason var að veiða maríulaxinn sinn í Reykjadalsá í Borgarfirði á fluguna. Á sama tíma var Gylfi Sigurðsson á sjóstöng út á ballarhafi í aðeins stærri fiski og heitara veðri en Kári.

Kári var að landa maríulaxinum á flugu en Reykjadalsá hefur verið að gefa fína veiði í sumar.  Gylfi er fyrir löngu búinn að veiða maríulaxinn og barðist við miklu stærri fiska en Kári sem tóku vel í hjá honum,  Og báðir höfðu þeir betur.

 

Mynd. Kári Árnason að glíma við maríulaxinn í Reykjadalsá.

Mynd. Gylfi Sigurðsson að takast á við verulega vænan fisk á sjóstöngina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman
Menning
Fyrir 5 klukkutímum

Rachel Wish gefur út lagið CandyGlass

Rachel Wish gefur út lagið CandyGlass
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Líf hryllir við dauða langreyðarfósturs: „Þetta er svo mikil sturlun. Ég vil að hvalveiðum verði hætt og að allar hvalategundir verði friðaðar.“

Líf hryllir við dauða langreyðarfósturs: „Þetta er svo mikil sturlun. Ég vil að hvalveiðum verði hætt og að allar hvalategundir verði friðaðar.“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Auðmaður ræðst harkalega á Donald Trump og segir hann brjóta lög daglega – „Spilltasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna“

Auðmaður ræðst harkalega á Donald Trump og segir hann brjóta lög daglega – „Spilltasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna“
Menning
Fyrir 9 klukkutímum

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði