Frábær gangur í Þverá í Borgarfirði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 18:24

Þverá í Borgarfirði er á blússandi ferð og kominn í 1525 laxa. ,,Veiðiskapurinn gengur frábærlega, baka mok,“ sagði Aðalsteinn Pétursson við Þverá.

Á eftir Þverá kemur Norðurá sem er kominn vel yfir þúsund eða í 1125 laxa. Urriðafoss í Þjórsá  hefur gefið 842 laxa. Síðan Miðfjarðará með 759 laxa og Ytri Rangá með 748 laxa.

Haffjarðará er komin í 722 laxa sem er frábært á ekki fleiri stangir sem veitt er í henni. Vatnið er flott en fiskurinn ennþá að ganga en ekki  allstaðar.

Svo virðist sem smálaxinn ætli að láta á sér standa fyrir norðan. Veiðin hefur lítið hreyfst á milli vikna í sumum laxveiðiánum á svæðinu þar. En hann er bara vonandi bara á leiðinni.

 

Mynd. Það er fjör við Þverá í Borgarfirði þessa dagana. Mynd Árni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman
Menning
Fyrir 5 klukkutímum

Rachel Wish gefur út lagið CandyGlass

Rachel Wish gefur út lagið CandyGlass
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Líf hryllir við dauða langreyðarfósturs: „Þetta er svo mikil sturlun. Ég vil að hvalveiðum verði hætt og að allar hvalategundir verði friðaðar.“

Líf hryllir við dauða langreyðarfósturs: „Þetta er svo mikil sturlun. Ég vil að hvalveiðum verði hætt og að allar hvalategundir verði friðaðar.“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Auðmaður ræðst harkalega á Donald Trump og segir hann brjóta lög daglega – „Spilltasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna“

Auðmaður ræðst harkalega á Donald Trump og segir hann brjóta lög daglega – „Spilltasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna“
Menning
Fyrir 9 klukkutímum

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs

Drottningin á Júpíter býður til útgáfuhófs
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði

Sjáðu myndirnar – Usain Bolt byrjaður að æfa með nýju liði