fbpx

90 þúsund seiðum sleppt í Breiðdalsá í vor

Gunnar Bender
Laugardaginn 21. júlí 2018 11:37

Veiðin hófst í Breiðdalsá fyrir tæpum þremur vikum síðan og á þeim tíma hafa veiðst 20 laxar. Í fyrra veiddust aðeins 106 laxar í ánni en núna hafa veiðst um 20 laxar eins og áður sagði. Breiðdalsá er falleg laxveiðiá en það verður að veiðast eitthvað til veiðimenn komi aftur og aftur.

,,Við slepptum 90 þúsund seiðum núna í vor, flottum seiðum og veiðin byrjar vonandi að batna,“ sagði Þröstur Elliðason er við spurðum um Breiðdalsá og horfur.

Seiðin eru farinn af stað úr sleppitjörnum og þau skila sé vonandi strax næsta sumar. Sjórinn er kaldur fyrir utan ós árinnar  og það getur verið erfitt að fá þau til að koma aftur í ána. En Breiðdalsá  hefur gefið vel af laxi og það getur vel gerst aftur. Til þess þarf góð skilyrði og góð seiði. Þeim hefur verið sleppt og þau koma vonandi aftur.

 

Mynd:  Það er fallegt við Breiðdalsá í Breiðdal. Þegar veiðin í ánni hefur staðið yfir í tæpar þrjár vikur hafa veiðst 20 laxar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Guðbjartur verður framkvæmdastjóri Herjólfs

Guðbjartur verður framkvæmdastjóri Herjólfs
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Lilja var hrædd um að vera dæmd af þessari mynd

Lilja var hrædd um að vera dæmd af þessari mynd
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu markið – Sturridge þakkaði traustið og skoraði

Sjáðu markið – Sturridge þakkaði traustið og skoraði
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Sænsk rannsókn vekur efasemdir um aldursgreiningar á hælisleitendum

Sænsk rannsókn vekur efasemdir um aldursgreiningar á hælisleitendum
Bleikt
Fyrir 6 klukkutímum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
433
Fyrir 6 klukkutímum

2379 dagar síðan hann byrjaði síðast leik í Meistaradeildinni

2379 dagar síðan hann byrjaði síðast leik í Meistaradeildinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

De Gea: Ég finn fyrir mikilli ást

De Gea: Ég finn fyrir mikilli ást
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin ætla að taka á móti mun færri flóttamönnum 2019 en til þessa

Bandaríkin ætla að taka á móti mun færri flóttamönnum 2019 en til þessa