fbpx

Illa gengið um við Vífilstaðavatn

Gunnar Bender
Laugardaginn 21. júlí 2018 11:15

,,Ég skil þetta ekki hvernig er að hægt að haga sér svona. Þetta er bara viðbjóður, hvers vegna sleppti veiðimaðurinn eða veiðimennirnir ekki bara fisknum,“ sagði einn af þeim oft veiðir í Vífilsstaðavatni og sá myndina sem ég sýndi honum.

,,Svona gera menn ekki, það er alveg á hreinu. Þetta er bara vanvirðing við fiskinn og náttúruna,“ sagði veiðimaðurinn verulega hneykslaður eins og fleiri. Þetta er hlutur sem ekkert skynsamt fólk  gerir. Það er á hreinu.  Þetta hefur sést áður við vatnið en fyrir fjórum árum sást svipuð sjón.

 

Mynd. Viðbjóðsleg sjón við Vífilsstaðavatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Memphis liggur á leyndarmáli um tíma sinn hjá United

Memphis liggur á leyndarmáli um tíma sinn hjá United
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar