fbpx

Maríulaxinn hjá Jóhönnu

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:31

Jóhanna Hildur Árnadóttir smitaðist af veiðibakteríunni um helgina þegar hún fékk maríulaxinn sinn í Kjarrá og veiddi svo auk hans fimm aðra laxa, þar af þrjá tveggja ára.

Hún var á ferð með foreldrum sínum, Árna Haukssyni og Ingu Lind Karlsdóttur en hún er yngsta barn þeirra hjóna. Leiðsögumaðurinn Erik W. Koberling aðstoðaði Jóhönnu Hildi og kenndi henni allt það helsta sem veiðimenn þurfa að kunna og skilja.

Fín veiði hefur verið í Þverá og Kjarrá í sumar og árnar eru þær efstu yfir landið ennþá.

 

Mynd: Með Erik W. Koberling, leiðsögumanni og vini, að sleppa 84 cm hæng í Wilson. Það getur verið erfitt að halda á svona stórum, spriklandi löxum og þessi notaði tækifærið og flaug til baka út í ána.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Ólafur Þór er geðlæknir til 30 ára: „Það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin“

Ólafur Þór er geðlæknir til 30 ára: „Það er ekkert sem ég er eins hræddur við og kannabisefnin“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mikil reiði í bæjarmálunum í Hafnarfirði – ,,Greiðir summ­una sam­dæg­urs til FH, án þess að fyrir liggi hvað er í raun verið að fjár­magna“

Mikil reiði í bæjarmálunum í Hafnarfirði – ,,Greiðir summ­una sam­dæg­urs til FH, án þess að fyrir liggi hvað er í raun verið að fjár­magna“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk

Kolbeinn svarar fyrir Grænlandsferðina – Varla úr ótal kostum að velja í Nuuk
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir