fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019

Maríulaxinn hjá Jóhönnu

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Hildur Árnadóttir smitaðist af veiðibakteríunni um helgina þegar hún fékk maríulaxinn sinn í Kjarrá og veiddi svo auk hans fimm aðra laxa, þar af þrjá tveggja ára.

Hún var á ferð með foreldrum sínum, Árna Haukssyni og Ingu Lind Karlsdóttur en hún er yngsta barn þeirra hjóna. Leiðsögumaðurinn Erik W. Koberling aðstoðaði Jóhönnu Hildi og kenndi henni allt það helsta sem veiðimenn þurfa að kunna og skilja.

Fín veiði hefur verið í Þverá og Kjarrá í sumar og árnar eru þær efstu yfir landið ennþá.

 

Mynd: Með Erik W. Koberling, leiðsögumanni og vini, að sleppa 84 cm hæng í Wilson. Það getur verið erfitt að halda á svona stórum, spriklandi löxum og þessi notaði tækifærið og flaug til baka út í ána.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Margrét með hommafræðslu: „Kynlíf samkynhneigðra flokkast undir áhættukynlíf“

Margrét með hommafræðslu: „Kynlíf samkynhneigðra flokkast undir áhættukynlíf“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Flutt út í skugga framhjáhalds: „Khloé er gjörsamlega niðurbrotin“

Flutt út í skugga framhjáhalds: „Khloé er gjörsamlega niðurbrotin“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea

Arnór varð faðir í fyrsta sinn í gær: Flaug til London í dag og er klár gegn Chelsea