Þverá og Kjarará trónir á toppnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 11:03

Komnar eru nýjar veiðitölur á vef Landsambands Veiðifélaga. Samantektin er frá veiði í lok miðvikudags 25. júlí síðastliðinn. Veiðin gekk víðast hvar vel og sumstaðar mjög vel síðustu veiðiviku. Þrjár ár bættust við til viðbótar þeim er hafa farið yfir þúsund laxa markið þetta veiðitímabilið en það eru Ytri-Rangá, Eystri-Rangá og Miðfjarðará.

 

Enn trónir Þverá og Kjarará efst á listanum en þar hafa veiðst 1817 laxar. Þar hefur veiðin gengið mjög vel og veiddust alls 292 í liðinni veiðiviku. Á svipuðum tíma (26.07.17) í fyrra höfðu veiðst 1312 laxar og er því veiðin nú orðin 505 löxum meiri.

 

Samkvæmt heimildarmönnum þá er vatnsbúskapur góður og mikið af laxi á öllu svæðinu og af nógu að taka. Ekki er ólíklegt að við næstu samantekt verði veiðitalan komin yfir 2000 laxa og einungis spurning hvenær veiðin nær lokatölu veiðinnar í fyrra en þá var heildarveiðin 2060 laxar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

FókusFréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér

Rut bjó til hálsmen úr endajaxli og gaf kærastanum svo hann geti verið með hluta af henni á sér
Fyrir 3 klukkutímum

Hvar eru konurnar?

Hvar eru konurnar?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu

Ragnar Klavan farinn til Ítalíu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?

Af hverju höfum við ekki farið aftur til tunglsins? Er eitthvað þar sem við óttumst?
Lífsstíll
Fyrir 5 klukkutímum

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart

Matarkjallarinn Grófinni: Kósí kjallari og kræsingar sem koma á óvart
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé

Heimahjálpin grunuð um að hafa stolið 400.000 krónum frá skjólstæðingi – Heima hjá henni fundust 37 milljónir í reiðufé
Lífsstíll
Fyrir 7 klukkutímum

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra

Bóksala stúdenta – Lifandi og skemmtilegt samfélag fyrir alla, stúdenta sem aðra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir