Haffjarðará komin yfir þúsund laxa

Gunnar Bender
Föstudaginn 3. ágúst 2018 13:35

Veiðin gengur ágætlega þessa dagana og lax ennþá að ganga. Smálaxinn hefur ekki alveg skilað sér fyrir norðan en svona er þetta bara í veiðinni. Þverá í Borgarfirði er að komast í 2000 laxa og það er gott.

Ytri Rangá er komin í 1550 laxa og næst kemur Miðfjarðará með 1430 laxa. Síðan rétt fyrir neðan Eystri Rangá með 1370 laxa og svo Norðurá í Borgarfirði með 1360 laxa.

Haffjarðará var að fara yfir þúsund laxa og er komin i 1080 laxa.

 

Mynd. Veiðin í Þverá í Borgarfirði hefur verið góð og er efsta laxveiðiáin.  Mynd Aðalsteinn

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsfólk Pírata líklegast til að ferðast ekkert í sumarfríinu

Stuðningsfólk Pírata líklegast til að ferðast ekkert í sumarfríinu
Menning
Fyrir 8 klukkutímum

Bransasögur í Hollywood – Stærsta Tarantino myndin til þessa

Bransasögur í Hollywood – Stærsta Tarantino myndin til þessa
433
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli aftur í ensku úrvalsdeildina?

Balotelli aftur í ensku úrvalsdeildina?
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðir Pogba berst við aukakílóin – Fær ekki samning hjá ‘KFC’

Bróðir Pogba berst við aukakílóin – Fær ekki samning hjá ‘KFC’
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ríflega 56 prósent ferðamanna flugu til landsins með WOW og Icelandair

Ríflega 56 prósent ferðamanna flugu til landsins með WOW og Icelandair
433
Fyrir 11 klukkutímum

27 ára Lukaku býst við að leggja landsliðsskóna á hilluna

27 ára Lukaku býst við að leggja landsliðsskóna á hilluna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“