fbpx

Landaði laxinum af yfirvegun

Gunnar Bender
Mánudaginn 6. ágúst 2018 20:41

Hér er Jón Atli Rafnsson, 7 ára með maríulaxinn sinn, sem hann veiddi fyrir skömmu. ,,Hann er  veiðimaður framtíðarinnar og var fisknum landað fumlaust og af yfirvegun,“ sagði Rafn Marteinsson veiðimaður og faðir hans sem hefur landað mörgum löxum í gegnum tíðina.

Það er alltaf tímamót þegar maður veiðir maríulaxinn sinn og svo kemur næsti og næsti á ettir.

 

Mynd. Jón Atli Rafnsson 7 ára með maríulaxinn sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

FH-ingar svara fyrir sig og saka Guðlaugu um lygar – ,,Hið rétta er að allar skuldir félagsins eru í skilum“

FH-ingar svara fyrir sig og saka Guðlaugu um lygar – ,,Hið rétta er að allar skuldir félagsins eru í skilum“
Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Vill 400 þúsund króna lágmarkslaun: „Kúgun kvenna á sér margar birtingarmyndir og ein þeirra er láglaunastefna Reykjavíkurborgar“

Vill 400 þúsund króna lágmarkslaun: „Kúgun kvenna á sér margar birtingarmyndir og ein þeirra er láglaunastefna Reykjavíkurborgar“
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir

10 hlutir sem of kurteist fólk gerir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?