fbpx

Tveir maríulaxar í sömu ferðinni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 10:45

,,Við fórum í fjölskylduferð í Gufudalsá og sjóbleikjan er skemmtileg í ánni og mikill lærdómur fyrir krakkana í veiðiskapnum,“ sagði Egill Örn Petersen er við heyrðum í honum en hann var að koma úr Gufudalsá.

,,Göngur voru byrjaðar, en ég hef á tilfinningunni að þær hafi verið sterkari á sama tíma í fyrra. Bleikjurnar voru fremur vænar og minna var af smábleikjunni. Svo skemmtilega vildi til að tveimur löxum var landað í ferðinni, báðir maríulaxar sem Guðrún Lilja 12 ára og Jakob Felix 12 ára fengu. En þetta voru tveir af fjórum löxum sem veiðst hafa í ánni í sumar,“ sagði Egill Örn ennfremur.

Mynd: Guðrún Lilja Petersen, 12 ára með maríulax úr Stokksklettum (Mynd: Hildur Brynja Andrésdóttir)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Firmino hetja Liverpool í uppbótartíma

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Firmino hetja Liverpool í uppbótartíma
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Aukinn kraftur settur í rannsókn á morði á barnshafandi konu fyrir tveimur árum

Aukinn kraftur settur í rannsókn á morði á barnshafandi konu fyrir tveimur árum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Rússnesku leigumorðingjarnir frá Salisbury eiga væntanlega góða framtíð í vændum

Rússnesku leigumorðingjarnir frá Salisbury eiga væntanlega góða framtíð í vændum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Icardi með magnað mark í sínum fyrsta Meistaradeildarleik

Sjáðu markið – Icardi með magnað mark í sínum fyrsta Meistaradeildarleik
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Fagnaðarefni að WOW komist fyrir vind – þórðargleðin er út í hött

Fagnaðarefni að WOW komist fyrir vind – þórðargleðin er út í hött
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar er viðkvæmur maður: „Mín pólitík snýst um að leyfa fólki bara að njóta sín“

Brynjar er viðkvæmur maður: „Mín pólitík snýst um að leyfa fólki bara að njóta sín“