Ytri Rangá komin yfir 1600 laxa

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 10:51

,,Það hefur gengið vel í Ytri Rangá og ég var að skila af mér veiðimönnum frá Þýskalandi og þeir fengu 21 lax,“ sagði Reynir Friðriksson, leiðsögumaður, sem alltaf er á ferð og flugi í veiði út um allar koppa jarðir.

,,10 ára veiðimaður veiddi maríulaxinn sinn á Tjarnarbreiðunni í Ytri á flugu rauða franses og þetta var meiriháttar veiðitúr hjá liðinu frá Þýskalandi,“ sagði Reynir ennfremur.

Þess má geta að Ytri Rangá er komin yfir 1600 laxa.

 

Mynd. Maríulaxinn kominn á land. Mynd Reynir F.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsfólk Pírata líklegast til að ferðast ekkert í sumarfríinu

Stuðningsfólk Pírata líklegast til að ferðast ekkert í sumarfríinu
Menning
Fyrir 8 klukkutímum

Bransasögur í Hollywood – Stærsta Tarantino myndin til þessa

Bransasögur í Hollywood – Stærsta Tarantino myndin til þessa
433
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli aftur í ensku úrvalsdeildina?

Balotelli aftur í ensku úrvalsdeildina?
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðir Pogba berst við aukakílóin – Fær ekki samning hjá ‘KFC’

Bróðir Pogba berst við aukakílóin – Fær ekki samning hjá ‘KFC’
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ríflega 56 prósent ferðamanna flugu til landsins með WOW og Icelandair

Ríflega 56 prósent ferðamanna flugu til landsins með WOW og Icelandair
433
Fyrir 11 klukkutímum

27 ára Lukaku býst við að leggja landsliðsskóna á hilluna

27 ára Lukaku býst við að leggja landsliðsskóna á hilluna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis

Samgöngustofa kyrrsetur flugflota Flugakademíu Keilis
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“