fbpx

Bubbi með tónleika á veiðislóðum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 11:04

,,Það er helvíti kalt hérna við Laxá í Aðaldal en ég er búinn að fá einn lax,“ sagði Bubbi Morthens en hann var við veiðar í uppáhalds ánni sinni Laxá í Aðaldal í morgun og svo verður hann með sína árlegu tónleika í Nesi í kvöld í kirkjunni.

,,Það er kalt en tónleikarnir verða í kvöld og það verða spiluð ný lög. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir,“ sagði Bubbi og hélt áfram að kasta flugunni á laxana í Laxá.

 

Mynd. Bubbi Mothens með lax úr Laxá í Aðaldal fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 1 klukkutíma

Kæmist einn besti knattspyrnumaður í heimi ekki í liðið hjá Liverpool?

Kæmist einn besti knattspyrnumaður í heimi ekki í liðið hjá Liverpool?
Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

KrakkaRÚV sakað um gyðingahatur – Þetta sagði Ingibjörg orðrétt í Krakkafréttum

KrakkaRÚV sakað um gyðingahatur – Þetta sagði Ingibjörg orðrétt í Krakkafréttum
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Björn Leví segir yfirmann 365 hafa þrýst á sig

Björn Leví segir yfirmann 365 hafa þrýst á sig
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“

Einn besti knattspyrnumaður Íslands að snúa aftur – ,,Guess who’s back, back again“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar

Katrín Tanja selur útsýnisíbúðina á Lindargötu – Sjáðu myndirnar