fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019

Mokveiði í Eystri Rangá

Gunnar Bender
Föstudaginn 10. ágúst 2018 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mokveiði hefur verið í Eystri Rangá að undanförnu og síðasta vika gaf yfir 700 laxa. Áin er komin yfir 2000 laxa og í öðru sæti yfir fengsælustu laxveiðiárnar.

,,Það er búið að vera mokveiði. Síðasta vika var í kringum 700 laxa,”  sagði Jóhann Davíð Snorrason hjá Laxá er við spurðum frétta  af veiðiskap í ánni.

Til þessa hefur mest veiðst í Þverá í Borgarfirði. Eystri Rangá, Miðfjarðará og Norðurá í Borgafirði koma í næstu sætum.

 

Mynd. Reynir M Sigmundsson með flottan lax úr Eystri Rangá fyrir skömmu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ferguson mætir aftur á hliðarlínuna á Old Trafford

Ferguson mætir aftur á hliðarlínuna á Old Trafford
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Silja Bára tekur 55 kíló í bekk: „Af og til reynir maður of mikið á sig“

Silja Bára tekur 55 kíló í bekk: „Af og til reynir maður of mikið á sig“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varð elsti markaskorari í sögu Bundesligunnar í kvöld

Varð elsti markaskorari í sögu Bundesligunnar í kvöld
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Friðrik Ómar og Tara í úrslit í Söngvakeppninni: Kristina fær „wild card“

Friðrik Ómar og Tara í úrslit í Söngvakeppninni: Kristina fær „wild card“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Köstuðu steinum í átt að eiginkonunni – Börnin voru með í för

Köstuðu steinum í átt að eiginkonunni – Börnin voru með í för
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var svo ánægður þegar Guardiola mætti: ,,Þú ert algjör snillingur“

Var svo ánægður þegar Guardiola mætti: ,,Þú ert algjör snillingur“